Sálgæsla prests

Sálgæsla prests
 

Fyrir hverja?

Allir skjólstæðingar Barnaspítalans sem hafa þörf á sálfræðiþjónustu (gegn innanhússtilvísun).
 

Þjónustutími

Alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00.
 

Símanúmer

Skiptiborð: 543-1000
 

Aðsetur

Deild 22 E, Barnaspítala Hringsins, Hringbraut, 101 Reykjavík.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Prestur sinnir viðtalsþjónustu við einstaklinga óháð lífsskoðunum. Boðið er upp á fjölskyldufundi og eftirfylgd. Prestar og djákni við Landspítala hafa allir framhaldsmenntun í sorgar- og áfallavinnu og er markmiðið að koma til móts við einstaklinga þar sem þeir eru staddir hverju sinni.
Þegar ekki eru athafnir eða viðtöl í kapellunni geta aðstandendur átt þar kyrrðarstund.

Frekri upplýsingar um þjónustu presta og djákna má finna á heimasíðu Landspítalans.

Hver erum við?

Vigfús Bjarni Albertsson, prestur