Sálfræðiþjónusta

Sálfræðiþjónusta
 

Fyrir hverja?

Allir skjólstæðingar Barnaspítalans sem hafa þörf á sálfræðiþjónustu (gegn innanhússtilvísun).
 

Þjónustutími

Alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00.
 

Símanúmer

Skiptiborð: 543-1000
 

Aðsetur

Deild 22 E, Barnaspítala Hringsins, Hringbraut, 101 Reykjavík.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Sálfræðingar Barnaspítalans veita börnum og aðstandendum þeirra áfallahjálp, sérhæfða viðtalsmeðferð, stuðning og ráðgjöf eftir þörfum hvers og eins. Sálfræðingar eru virkir þátttakendur í þverfaglegu starfi hinna ýmsu teyma Barnaspítalans. Þeir sérhæfa sig í að þjóna börnum og unglingum með ákveðna sjúkdóma og vinna í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir.

Bækling um sálfræðiþjónustu á Barnaspítala Hringsins má nálgast hér.

Hver erum við?

Berglind Brynjólfsdóttir, sálfræðingur
Drífa Björk Guðmundsdóttir, sálfræðingur
Drífa Jenný Helgadóttir, sálfræðingur