Næringarráðgjöf

Netið
 

Fyrir hverja?

Skjólstæðingar Barnaspítalans geta fengið næringarráðgjöf hjá næringarfræðingum spítalans.
 

Þjónustutími

Alla virka daga frá kl. 09:00 – 15:00.

 

 

Símanúmer

543-8412 og 543-8411
 

Aðsetur

Landspítalinn, Hringbraut, 101 Reykjavík.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Næringarfræðingarnir veita skjólstæðingum Barnaspítalans næringarmeðferð og -ráðgjöf . Þeir meta næringarástand og ráðleggja varðandi mataræði og sérfæði þar það sem það á við. Þeir ráðleggja og veita eftirfylgd varðandi næringu um sondu og í æð og sækja um innkaupaheimild til Sjúkratrygginga Íslands vegna næringarmeðferðar.

Hver erum við?

Gisela Lobers, næringarfræðingur
Sigríður Eysteinsdóttir, næringarfræðingur