Félagsráðgjöf

Félagsráðgjöf
 

Fyrir hverja?

Alla skjólstæðinga Barnaspítalans sem hafa þörf á félagsráðgjöf (gegn innanhússtilvísun).
 

Þjónustutími

Alla virka daga milli kl. 8:00 og 16:00.
 

Símanúmer

Skiptiborð: 543-1000
 

Aðsetur

Deild 22 E, Barnaspítala Hringsins, Hringbraut, 101 Reykjavík.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Félagsráðgjafar á Barnaspítala Hringsins styðja sjúklinga og fjölskyldur þeirra við að takast á við þær fjölþættu sálfélagslegu aðstæður sem upp geta komið í tengslum við það að eiga við veikindi að stríða og álag sem einnig getur fylgt veikindum og aðstæðum tengdum heilsufari. Þeir eru sem brú á milli spítalans og heimaumhverfis; fjölskyldulífs, heimilis og samfélags.

Hver erum við?

Guðlaug María Júlíusdóttir, félagsráðgjafi
Kristín V. Ólafsdóttir, félagsráðgjafi
Anna Sigrún Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi