Biðlistar og innkallanir

 

Fyrir hverja?

Öll börn undir 18 ára aldri sem eiga beiðni um rannsókn, aðgerð og meðferð.
 

Þjónustutími

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 09:00 – 13:00.

Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 09:00 – 15:00.

 

Símanúmer

543-3031,
Sigríður Hulda Njálsdóttir, shn@landspitali.is
543-3032, 
Auður Ragnarsdóttir,
audurr@landspitali.is 

 

Aðsetur

Deild 21 E, Barnaspítala Hringsins, Hringbraut, 101 Reykjavík.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Umsjón biðlista er í höndum hjúkrunarfræðinga.
Innlögn er skipulögð þegar beiðni um aðgerð, meðferð eða rannsókn liggur fyrir.
Hringt er í foreldra þegar búið er að skipuleggja þá rannsókn eða aðgerð sem fyrirhuguð er.
Foreldrar geta hringt og fengið upplýsingar um biðtíma og undirbúning fyrir fyrirhugaða rannsókn og eða aðgerðir.
Markmið þjónustunnar er að kalla barn inn með góðum fyrirvara og koma í veg fyrir óþarfa biðtíma.

Hver erum við?

Sigríður Hulda Njálsdóttir, hjúkrunarfræðingur