Smitsjúkdómateymi

Sálfræðiþjónusta
 

Fyrir hverja?

Ættleidd börn, börn hælisleitenda og innflytjenda utan EES.
Börn með lifrarbólgu, HIV eða langvarandi smitsjúkdóm.
Börn mæðra sem hafa lifrarbólgu eða HIV.
Börn með aðra smitsjúkdóma eða stunguóhöpp.
 

Hvernig er best að ná í okkur?

Tímapantanir á göngudeild  með tölvupósti mottakabh@landspitali.is

Starfsemi

Hvað gerum við?

Ítarlegar heilsufarsskoðanir, bólusetningar og skráning þeirra. Gerð eru berklapróf og þeim fylgt eftir. Börnum sem grunað er að séu með lifrabólgu B, C eða aðra smitsjúkdóma eða orðið hafa fyrir stunguóhöppum er fylgt eftir með blóðprufum eftir því sem við á.

 

Hver erum við?

Ardís Henriksdóttir, hjúkrunarfræðingur
Valtýr Stefánsson Thors, læknir

Hafa samband

* Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Fræðsluefni