Nýrna- og þvagfærateymi

Sálfræðiþjónusta
 

Fyrir hverja?

Börn með ýmsa nýrnasjúkdóma, ígrætt nýra, háþrýsting, þvagfærasýkingar og ýmis þvagfæravandamál eins og dag- og næturvætu og fjölskyldur þeirra.
 

Hvernig er best að ná í okkur?

Tilvísun þarf frá heilbrigðisstarfsfólki.
Tímapantanir á göngudeild: 543-3700/3701.
Hægt er að koma skilaboðum til fagfólks teymisins frá kl. 8:00-16:00 virka daga í gegnum skiptiborð Landspítala: 543-1000.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Börnunum og fjölskyldum þeirra er fylgt eftir á göngudeild. Á göngudeildinni eru einnig gerðar sólarhringsblóðþrýstingsmælingar og þvagflæðimælingar.
Ráðgjöf næringarfræðings, félagsfræðings og sálfræðings er veitt eftir þörfum.

Teymið sinnir börnum sem liggja inni á deildum Barnaspítala Hringsins og er ráðgefandi fyrir aðrar deildir Landspítala.

 

Hver erum við?

Inger María Ágústsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Sindri Valdimarsson, læknir,
Viðar Örn Eðvarsson, læknir

Teymið starfar í samvinnu við næringarfræðing, félagsráðgjafa, sálfræðinga og sjúkraþjálfara.

Hafa samband

* Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Fræðsluefni