Krabbameinsteymi

 

Fyrir hverja?

Börn með krabbamein og/eða blóðsjúkdóma og fjölskyldur þeirra.
 

Hvernig er best að ná í okkur?

Hægt er að koma skilaboðum til fagfólks teymisins frá kl. 8:00-16:00 virka daga í gegnum skiptiborð Landspítala: 543-1000.

Eftir kl. 16 virka daga og um helgar sinnir bráðamóttaka barna öllum bráðaveikindum barna. /div> /div>

Starfsemi

Hvað gerum við?

Teymið sinnir öllum börnum á landinu, 0-18 ára, með krabbameinsgreiningu, börnum með blóðsjúkdóma og börnum sem þurfa eftirlit vegna fyrri krabbameinsgreininga.

Frekari fræðslu um krabbamein í börnum er að finna á heimasíðu Landspítala.

 

Hver erum við?

Drífa Jenný Helgadóttir, sálfræðingur
Halldóra Kristín Þórarinsdóttir, læknir
Helga Bogadóttir, sjúkraþjálfari
Ólafur Gísli Jónsson, læknir
Sigurlaug Hrefna Traustadóttir, félagsráðgjafi
Sigrún Þóroddsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sólveig Hafsteinsdóttir, læknir

Hafa samband

* Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Fræðsluefni