CF-teymi (slímseigjusjúkdómur)

Sálfræðiþjónusta
 

Fyrir hverja?

Börn og unglinga með slímseigjusjúkdóm og fjölskyldur þeirra.
 

Hvernig er best að ná í okkur?

Tímapantanir á göngudeild: 543-3700/3701

Hægt er að koma skilaboðum til fagfólks teymisins frá kl. 8:00-16:00 virka daga í gegnum skiptiborð Landspítala: 543-1000.

Eftir kl. 16 virka daga og um helgar sinnir bráðamóttaka barna öllum erindum vegna bráðatilfella í síma 543-1000, biðjið um bráðamóttöku barna.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Reglulegt eftirlit einstaklinga með slímseigusjúkdóm. Starfsfólk sinnir auk þess stuðningi, ráðgjöf og þjónustu við aðstandendur skjólstæðinga sinna.

Hver erum við?

Berglind Brynjólfsdóttir, sálfræðingur
Gisela Lobers, næringarfræðingur
Gunnar Jónasson, læknir
Kristín Valgerður Ólafsdóttir, félagsráðgjafi
Steinunn Unnsteinsdóttir, sjúkraþjálfari
Tonie Sörensen, hjúkrunarfræðingur

Hafa samband

* Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Fræðsluefni