Astma- og ofnæmisteymi

Sálfræðiþjónusta
 

Fyrir hverja?

Börn og unglinga með astma og ofnæmissjúkdóma og fjölskyldur þeirra.
 

Hvernig er best að ná í okkur?

Tímapantanir á göngudeild: 543-3700 og 543-3701. Skriflega tilvísun þarf frá lækni.

Hægt er að koma skilaboðum til fagfólks teymisins frá kl. 8:00-16:00 virka daga í gegnum skiptiborð Landspítala: 543-1000

Eftir kl. 16 virka daga og um helgar sinnir bráðamóttaka barna öllum erindum vegna bráðatilfella í síma 543-1000, biðjið um bráðamóttöku barna.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Greining og eftirfylgni astma- og ofnæmissjúkdóma barna. Framkvæmd eru þolpróf bæði fyrir fæðu og lyfjum. Gerðar eru mælingar á lungnastarfsemi (blásturspróf), áreynslupróf og ofnæmispróf. Afnæming barna er einnig framkvæmd svo og stöku bólusetningar hjá börnum með þekkt ofnæmi.

Hver erum við?

Gunnar Jónasson, læknir
Michael Clausen, læknir
Sigurður Kristjánsson, læknir
Tonie Sörensen, hjúkrunarfræðingur

Hafa samband

* Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Fræðsluefni