Taugateymi BUGL

TAUGATEYMI BUGL
 

Fyrir hverja?

Taugateymið er sérhæft teymi sem sér um ítarlega greiningarvinnu svo sem fyrir börn með frávik í taugaþroska.
 
 

Hvernig er best að ná í okkur?

Teymið er staðsett á Dalbraut 12, 105 Reykjavík og það er opið alla daga frá 08:00 – 16:00.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Taugateymið er sérhæft teymi sem sér um ítarlega greiningarvinnu svo sem fyrir börn með frávik í taugaþroska. Meðal annars er um að ræða börn með raskanir á einhverfurófi og alvarlegar sértækar þroskaraskanir. Taugateymið tekur við tilvísunum frá göngudeildarteymum og frá legudeild.

Hver erum við?

Alma Dögg Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi
Anna Sigríður Pálsdóttir, deildarlæknir
Björn Hjálmarsson, sérfræðingur
Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, sérfræðingur
Haukur Örvar Pálmason, sálfræðingur
Íris Dögg Sigurðardóttir, þroskaþjálfi
Kristín Einarsdóttir, félagsráðgjafi

Fræðsluefni