Göngudeildarteymi B BUGL

GÖNGUDEILDARTEYMI B
 

Fyrir hverja?

Í teymin er vísað skjólstæðingum sem hafa fjölþættan og flókinn vanda sem þarfnast þverfaglegrar nálgunar og aðkomu margra fagaðila.
 
 

Hvernig er best að ná í okkur?

Teymið er staðsett á Dalbraut 12, 105 Reykjavík og það er opið alla daga frá 08:00 – 16:00.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Starfandi eru tvö þverfagleg teymi sem hafa að jafnaði fyrstu aðkomu að málum sem berast til BUGL. Hvert teymi sinnir ákveðnum svæðum á landsvísu. Teymin funda vikulega um þau mál sem þangað hefur verið vísað. Þar getur verið um að ræða almenn geðræn vandamál, ýmis konar frávik í þroska auk vandamála á sviði hegðunar og tilfinninga. Teymin vinna bæði að greiningu og meðferð ásamt því að stuðla að öðrum leiðum til úrlausna.

Hver erum við?

Ástríður Thorarensen, þroskaþjálfi
Bertrand Lauth, sérfræðingur
Dagný Friðriksdóttir, félagsráðgjafi
Gísli Baldursson, sérfræðingur
Guðrún J. Benediktsdóttir, iðjuþjálfi
Gunnhildur Gunnarsdóttir, sálfræðingur
Ingi Jón Hauksson, sálfræðingur
Ingibjörg Karlsdóttir, félagsráðgjafi
Íris Ingvarsdóttir, listmeðferðarfræðingur
Unnur Valdemarsdóttir, leikskólakennari
Valgerður H. Jensen, hjúkrunarfræðingur

Fræðsluefni