Grunnskóli BUGL

Sálfræðiþjónusta
 

Fyrir hverja?

Fyrir nemendur sem eiga við geðræna erfiðleika að etja og liggja inni á BUGL.

Þjónustutími

Skólinn starfar á þeim tíma árs sem kennsla fer fram í almennum skólum. Skólatími nemenda er alla virka daga frá kl. 8:30 til kl.12:10.

 

Símanúmer

581 2528 Netfang: magnus.haraldsson1@reykjavik.is

AÐSETUR

Skólinn starfar á þeim tíma árs sem kennsla fer fram í almennum skólum. Skólatími nemenda er alla virka daga frá kl. 8:30 til kl.12:10.

Starfsemi

Hvað gerum við?

Meginmarkmið kennslunnar er að styðja nemendur í námi. Kennslan er einstaklingsmiðuð og sérhæfð fyrir hvern nemanda í samræmi við námslega stöðu hans, áhuga og getu. Í flestum tilfellum er um samkennslu að ræða í fámennum hópum. Við útskrift veita kennarar ráðgjöf til kennara og starfsfólks heimaskóla og fræðslu eftir þörfum. Við Brúarskóla starfar einnig ráðgjafarsvið.

Brúarskóli við Dalbraut er rekinn af Reykjavíkurborg og starfar skv. lögum um grunnskóla. Nánari upplýsingar um Brúarskóla er að finna á heimasíðu skólans.

 

Hver erum við?

Sex kennarar starfa við skólann og eru þeir starfsmenn Brúarskóla.